Verbs

[ Adjectives | Adverbs | The Definite Article | Conjunctions ]

[ Nouns | Numbers | Prepositions | Pronouns | Verbs | Front Page ]




Auxiliary and Special Verbs (hafa, vera...)

Back to the Verbs Menu.


Eiga - to ought to; to have, own

Supine: átt; Present Participle: eigandi

Note: eiga takes the supine.

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      á               eigi            átti            ætti
þú      átt             eigir           áttir           ættir
hann    á               eigi            átti            ætti
við     eigum           eigum           áttum           ættum
þið     eigið           eigið           áttuð           ættuð
þeir    eiga            eigi            áttu            ættu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Fara - to go, travel, leave

Past Participle: farinn; Supine: farið; Present Participle: farandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      fer             fari            fór             færi
þú      ferð            farir           fórst           færir
hann    fer             fari            fór             færi
við     förum           förum           fórum           færum
þið     farið           farið           fóruð           færuð
þeir    fara            fari            fóru            færu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Fá - to get, receive; have something done

Past Participle: fenginn; Supine: fengið; Present Participle: fáandi

Note: takes the supine.

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      fæ              fái             fékk            fengi
þú      færð            fáir            fékkst          fengir
hann    fær             fái             fékk            fengi
við     fáum            fáum            fengum          fengum
þið     fáið            fáið            fenguð          fenguð
þeir    fá              fái             fengu           fengu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Geta - to be able

Past Participle: getinn; Supine: getið; Present Participle: getandi

Note: geta takes the supine.

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      get             geti            gat             gæti
þú      getur           getir           gast            gætir
hann    getur           geti            gat             gæti
við     getum           getum           gátum           gætum
þið     getið           getið           gátuð           gætuð
þeir    geta            geti            gátu            gætu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Hafa - to have

Supine: haft; Present Participle: hafandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      hef             hafi            hafði           hefði
þú      hefur           hafir           hafðir          hefðir
hann    hefur           hafi            hafði           hefði
við     höfum           höfum           höfðum          hefðum
þið     hafið           hafið           höfðuð          hefðuð
þeir    hafa            hafi            höfðu           hefðu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Kunna - to know

Supine: kunnað; Present Participle: kunnandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      kann            kunni           kunni           kynni
þú      kannt           kunnir          kunnir          kynnir
hann    kann            kunni           kunni           kynni
við     kunnum          kunnum          kunnum          kynnum
þið     kunnið          kunnið          kunnuð          kynnuð
þeir    kunna           kunni           kunnu           kynni

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Mega - to be allowed, may

Supine: mátt; Present Participle: megandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      má              megi            mátti           mætti
þú      mátt            megir           máttir          mættir
hann    má              megi            mátti           mætti
við     megum           megum           máttum          mættum
þið     megið           megið           máttuð          mættuð
þeir    mega            megi            máttu           mættu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Muna - to remember

Supine: munað; Present Participle: munandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      man             muni            mundi           myndi
þú      manst           munir           mundir          myndir
hann    man             muni            mundi           myndi
við     munum           munum           mundum          myndum
þið     munið           munið           munduð          mynduð
þeir    muna            muni            mundu           myndi

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Munu - shall/will

Note: no supine or participles.

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      mun             muni            mundi           myndi
þú      munt            munir           mundir          myndir
hann    mun             muni            mundi           myndi
við     munum           munum           mundum          myndum
þið     munuð           munið           munduð          mynduð
þeir    munu            muni            mundu           myndu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Skulu - shall/will

Note: no supine or participles.

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      skal            skuli             -             skyldi
þú      skalt           skulir            -             skyldir
hann    skal            skuli             -             skyldi
við     skulum          skulum            -             skyldum
þið     skuluð          skulið            -             skylduð
þeir    skulu           skuli             -             skyldu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Unna - to love; grant, not grudge

Supine: unnað; Present Participle: unnandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      ann             unni            unni            ynni
þú      annt            unnir           unnir           ynnir
hann    ann             unni            unni            ynni
við     unnum           unnum           unnum           ynnum
þið     unnið           unnið           unnuð           ynnuð
þeir    unna            unni            unnu            ynni

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Vera - to be

Supine: verið; Present Participle: verandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      er              sé   (veri)     var             væri
þú      ert             sért (verir)    varst           værir
hann    er              sé   (veri)     var             væri
við     erum            séum (verum)    vorum           værum
þið     eruð            séuð (verið)    voruð           væruð
þeir    eru             séu  (veri)     voru            væru

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Verða - to become

Past Participle: orðinn; Supine: orðið; Present Participle: verðandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      verð            verði           varð            yrði
þú      verður          verðir          varðst          yrðir
hann    verður          verði           varð            yrði
við     verðum          verðum          urðum           yrðum
þið     verðið          verðið          urðuð           yrðuð
þeir    verða           verði           urðu            yrðu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Vilja - to want to; will

Supine: viljað; Present Participle: viljandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      vil             vilji           vildi           vildi
þú      vilt            viljir          vildir          vildir
hann    vill            vilji           vildi           vildi
við     viljum          viljum          vildum          vildum
þið     viljið          viljið          vilduð          vilduð
þeir    vilja           vilji           vildu           vildu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Vita - to know

Supine: vitað; Present Participle: vitandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      veit            viti            vissi           vissi
þú      veist           vitir           vissir          vissir
hann    veit            viti            vissi           vissi
við     vitum           vitum           vissum          vissum
þið     vitið           vitið           vissuð          vissuð
þeir    vita            viti            vissu           vissu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.


Þurfa - to need (to); have to, must

Supine: þurft; Present Participle: þurfandi

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      þarf            þurfi           þurfti          þyrfti
þú      þarft           þurfir          þurftir         þyrftir
hann    þarf            þurfi           þurfti          þyrfti
við     þurfum          þurfum          þurftum         þyrftum
þið     þurfið          þurfið          þurftuð         þyrftuð
þeir    þurfa           þurfi           þurftu          þyrftu

Back to the Auxiliary Verbs Menu.



Strong Verbs

Strong (or irregular) verbs may be grouped into six general types, depending on the root vowel change they undergo when declined across the infinitive, perfect singular, perfect plural, and supine/past participle.

Back to the Verbs Menu



Type 1 Verbs: Bíta, etc.

Characterized by the root vowel change: í--ei/é--i--i

Bíta - to bite: bíta--beit--bitið--bitinn

Imperative: bít (s), bítið (pl)

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      bít             bíti            beit            biti
þú      bítur           bítir           beitst          bitir
hann    bítur           bíti            beit            biti
við     bítum           bítum           bitum           bitum
þið     bítið           bítið           bituð           bituð
þeir    bíta            bíti            bitu            bitu

Other verbs of Type 1

The first person singular present indicative is given in brackets where its stem differs from the infinitive;

(u) indicates that the supine is formed with u as opposed to o.

bíða - wait;            bíta - bite;            drífa - drive;
gína - gape;            grípa - grasp;          hníga - fall gently;
hrífa - catch hold;     hrína - squeal;         hvína - whistle, whine;
klífa - climb;          klípa - pinch;          kvíða - dread;
líða - elapse;          líta - look;            ríða - ride;
rífa - tear;            rísa - rise;            síga - sink;
skína - shine;          skríða - creep;         slíta - break;
sníða - cut;            stíga - step;           svíða - singe, smart;
svífa - soar;           svíkja - deceive;       víkja - yield;
þrífa - grasp, snatch; clean.

Back to the Strong Verbs Menu


Type 2 Verbs: Bjóða, etc.

Characterized by the root vowel change: jó/jú/ú--au/ó--u--o

Bjóða - to offer: bjóða--bauð--buðum--boðið

Imperative: býð (s), bjóðið (pl)

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      býð             bjóði           bauð            byði
þú      býður           bjóðir          bauðst          byðir
hann    býður           bjóði           bauð            byði
við     bjóðum          bjóðum          buðum           byðum
þið     bjóðið          bjóðið          buðuð           byðuð
þeir    bjóða           bjóði           buðu            byðu

Other verbs of Type 2

The first person singular present indicative is given in brackets where its stem differs from the infinitive;

(u) indicates that the supine is formed with u as opposed to o.

bjóða (býð) - offer;            brjóta (brýt) - break;  
drjúpa (drýp) - drip;           fjúka (fýk) - blow;
fljóta (flýt) - float;          fljúga (flýg) - fly;
frjósa (frýs) - freeze;         gjósa (gýs) - gush;
gjóta (gýt) - have young;       hlóta (hlýt) - must;
hnjóta (hnýt) - stumble;        hrjóta (hrýt) - snore;
hrökkva (hrekk) - draw back;    kljúfa (klýf) - split;
kjósa (kýs) - choose;           krjúpa (krýp) - creep;
ljósta (lýst) - strike;         ljúga (lýg) - lie;      
ljúka (lýk) - end;              lúta (lýt) - bend;
njóta (nýt) - enjoy;            rjóða (rýð) - redden;
rjúfa (rýf) - break;            rjúka (rýk) - smoke;    
sjóða (sýð) - boil;             sjúga (sýg) - suck;
skjóta (skýt) - shoot;          smjúga (smýg) - creep through;
strjúka (strýk) - stroke;       súpa (sýp) - sip;
sökkva (sekk) - sink;           stökkva (stekk) - jump;
syngja - sing;                  þjóta (þýt) - rush;
þrjóta (þrýt) - end.

Back to the Strong Verbs Menu


Type 3 Verbs: Bresta, etc.

Characterized by the root vowel change: e/i/ja/y/ö--a/ö--u--o/u

Bresta - to burst:bresta--brast--brustum--brostið

Imperative: brest (s), brustuð (pl)

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      brest           bresti          brast           brysti
þú      brestur         brestir         brast           brystir
hann    brestur         bresti          brast           brysti
við     brestum         brestum         brustum         brystum
þið     brestið         brestið         brustuð         brystuð
þeir    bresta          bresti          brustu          brystu

Other verbs of Type 3

The first person singular present indicative is given in brackets where its stem differs from the infinitive;

(u) indicates that the supine is formed with u as opposed to o.

binda (u) - tie;        brenna (u) - burn;      bresta - burst;
detta - fall;           drekka (u) - drink;     finna (u) - find;
gella - yell;           gjalda geld - pay;      gjalla (gell) - scream;
hrinda (u) - push;      hverfa - disappear;     renna (u) - run;
skella - crash;         skreppa - slip;         sleppa - escape;
snerta (snerti) - touch;spinna (u) - spin;      spretta - grow;
springa (u) - burst;    stinga (u) - prick;     svelgja - swallow;
svelta - starve;        sverfa - swear;         vella - seethe;
velta - overturn;       verða - become;         verpa - throw;
vinda (u) - wind;       vinna (u) - work.

Note: the type 3 verbs hrinda, snerta and verpa are all usually weak (hrinda hrinti

hrint) (snerta snerti snert) and (verpa verpti verpt)


Back to the Strong Verbs Menu


Type 4 Verbs: Bera, etc.

Characterized by the root vowel change: e/o--a/o--á/o--o/u

Bera - to carry:bera--bar--bárum--borið

Imperative: ber (s), berið (pl)

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      ber             beri            bar             bæri
þú      berð            berir           barst           bærir
hann    ber             beri            bar             bæri
við     berum           berum           bárum           bærum
þið     berið           berið           báruð           bæruð
þeir    bera            beri            báru            bæru

Other verbs of Type 4

The first person singular present indicative is given in brackets where its stem differs from the infinitive; (u) indicates that the supine is formed with u as opposed to o.

bera (o) - carry;       biðja (beðinn) - pray;  drepa (drepinn) - kill;
fregna (fregið) - ask;  gefa (gefinn) - give;   geta (getinn) - be able;
kveða (kveðinn) - say;  leka (lekinn) - play;   lesa (lesinn) - read;
liggja (leginn) - lie;  meta (metinn) - value;  nema (u) - learn;
reka (rekinn) - drive;  sitja (setinn) - sit;   skera (o) - cut;
stela (o) - steal.

Back to the Strong Verbs Menu


Type 5 Verbs: Taka, etc.

Characterized by the root vowel change: a/á/e/ey/o/æ--ó--ó--a/e

Taka - to take:taka--tók--tókum--tekið

Imperative: tek (s), takið (pl)

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      tek             taki            tók             tæki
þú      tekur           takir           tókst           tækir
hann    tekur           taki            tók             tæki
við     tökum           tökum           tókum           tækjum
þið     takið           takið           tókuð           tækjuð
þeir    taka            taki            tóku            tækju

Other verbs of Type 5

The first person singular present indicative is given in brackets where its stem differs from the infinitive;

(u) indicates that the supine is formed with u as opposed to o;

(e) indicates that the supine and past participle are formed with an e, e.g. dreginn.

aka (e) - drive;        ala - give birth to;    draga (e) - drag;
fara - go;              flá (flæ)(e) - flay;    gala - crow;
grafa - dig;            hefja - lift,begin;     hlaða - load;
kala - freeze;          mala - grind;           skaka (e) - shake;
skafa - scrape;         slá (slæ)(e) - strike;  standa (staðinn) - stand;
taka (e) - take;        vaða - wade;            vega - weigh.

Back to the Strong Verbs Menu


Type 6 Verbs: Gráta, etc.

An inconsistent group. Most have é--é or jó/ó--ju/u in the perfect singular and plural. Stem of the supine and past participle are generally the same as that of the infinitive.

Gráta - to cry:gráta--grét--grétum--grátið

Imperative: græt (s), grátið (pl)

        Pres. I.        Pres. S.        Past I.         Past S.

ég      græt            gráti           grét            gréti
þú      grætur          grátir          grést           grétir
hann    grætur          gráti           grét            gréti
við     grátum          grátum          grétum          grétum
þið     grátið          grátið          grétuð          grétuð
þeir    gráta           gráti           grétu           grétu

Other verbs of Type 6

The verbs listed here are given in the form:

infinitive (meaning):   1st.Sing.Pres--1st.Sing.Perf--1st.Plu.Perf--Past.Part

Many of these verbs are irregular to some degree, and some additional difficult to classify verbs have been added to the list for want of a better place to put them for the moment.

auka (increase):        eyk--jók--jukum (ukum), jyki (yki)--aukinn
ausa (dip, ladle):      eys--jós--jusum (usum), jysi (ysi)--ausinn
blása (blow):           blæs--blés--blésum--blásinn
búa (prepare, live):    bý--bjó--bjuggum, byggi--búinn
deyja (die):            dey--dó--dóum--dáinn
éta (eat):              ét--át--átum--étinn
falla (fall):           fell--féll--féllum--fallinn
fá (get):               fæ--fékk--fengum--fenginn
ganga (walk, go):       geng--gekk--gengum--genginn
halda (hold):           held--hélt--héldum--haldinn
hanga (hang):           hangi--hékk--héngum--hanginn
heita (be called):      heiti--hét--hétum--heitinn
hlaupa (run):           hleyp--hljóp--hlupum, hlypi--hlaupinn
hlæja (laugh):          hlæ--hló--hlógum--hlegið
höggva (hew):           hegg--hjó--hjuggum, hyggi--högg(v)inn
koma (come):            kem--kom--komum--kominn
láta (let):             læt--lét--létum--látinn
leika (play):           leik--lék--lékum--leikinn
ráða (advise):          ræð--réð--réðum--ráðinn
sjá (see):              sé--sá--sáum--séður (sénn)
skjálfa (tremble):      skelf--skalf--skulfum--skolfið
sofa (sleep):           sef--svaf--sváfum--sofinn
spýja (vomit):          spý--spjó--spjóum--spúinn
sverja (swear):         sver--sór--sórum--svarinn
troða (tread):          treð--tróð--tróðum--troðinn
vaxa (grow):            vex--óx--uxum,yxi--vaxinn
vefa (weave):           vef--óf--ófum--ofinn
þvo (wash):             þvæ--þó--þógum--þveginn

Back to the Strong Verbs Menu




Weak Verbs

The weak (or regular) verbs are divided into four groups on the basis of their present stem:

Paradigms of each group are presented below as follows:

1st Pers. Sing. Pres.--1st Pers. Sing. Past--1st Pers. Plu. Past--Past Part.

Back to the Verbs Menu



Group 1 Weak Verbs: Telja, etc.

Telja - to count:
tel--taldi--töldum--talinn/taldur
Spyrja - to ask:
spyr--spurði--spurðum--spurður
Flýja - to flee:
flý--flúði--flúðum--flúinn

Back to the Weak Verbs Menu


Group 2 Weak Verbs: Dæma, etc.

Dæma - to judge:
dæmi--dæmdi--dæmdum--dæmdur
Sökkva - to sink (transitive):
sökkvi--sökkti--sökktum--sökktur

Back to the Weak Verbs Menu


Group 3 Weak Verbs: Lifa, etc.

Lifa - to live:
lifi--lifði--lifðum--lifður
Segja - to say:
segi--sagði--sögðum--sagður
Vaka - to be awake:
vaki--vakti--vöktum--vakinn/vaktur

Back to the Weak Verbs Menu


Group 4 Weak Verbs: Kalla, etc.

Kalla - to call:
kalla--kallaði--kölluðum--kallaður
Hýrga - to gladden:
hýrga--hýrgaði--hýrguðum--hýrgaður

Back to the Weak Verbs Menu



Formation of Tenses

Icelandic has fourteen tenses, four basic and the rest being formed with the auxiliary verbs hafa or munu + the supine or infinitive.

The tenses of að tala (to speak, tell) are as follows:

Present I.                      ég tala
Present S.                      ég tali

Past I.                         ég talaði
Past S.                         ég talaði

Perfect I.                      ég hef talað
Perfect S.                      ég hafi talað

Pluperpect I.                   ég hafði talað
Pluperfect S.                   ég hefði talað

Future I.                       ég mun tala
Future S.                       ég muni tala

Future Perfect I.               ég mun hafa talað
Future Perfect S.               ég muni hafa talað

Conditional                     ég mundi tala
Conditional Perfect             ég mundi hafa talað

Some verbs use vera or verða instead of hafa as an auxiliary, often verbs involving motion.

The tenses of að fara (to go) are as follows:

Present I.                      ég fer  (ég er farinn)
Present S.                      ég fari (ég sé farinn)

Past I.                         ég fór  (ég var farinn)
Past S.                         ég færi (ég væri farinn)

Perfect I.                      ég hef farið    (ég hef verið farinn)
Perfect S.                      ég hafi farið   (ég hafi verið farinn)

Pluperpect I.                   ég hafði farið
Pluperfect S.                   ég hefði farið 

Future I.                       ég mun farinn   (ég mun verða/vera farinn)
Future S.                       ég muni farinn  (ég muni verða/vera farinn)

Future Perfect I.               ég mun hafa verið farinn
Future Perfect S.               ég muni hafa verið farinn

Conditional                     ég mundi farinn (ég mundi verða/vera farinn)
Conditional Perfect             ég mundi hafa verið farinn

Back to the Verbs Menu



The Passive Voice

The passive voice is formed using vera or verða plus the Past Participle.

For example, kalla -- to call:

Present I.                      ég er kallaður (þú ert kallaður, etc.)
Present S.                      ég sé kallaður

Past I.                         ég var kallaður
Past S.                         ég væri kallaður

Perfect I.                      ég hef verið kallaður
Perfect S.                      ég hafi verið kallaður

Pluperpect I.                   ég hafði verið kallaður
Pluperfect S.                   ég hefði verið kallaður

Future I.                       ég mun verða (vera) kallaður
Future S.                       ég muni verða (vera) kallaður

Future Perfect I.               ég mun hafa verið kallaður
Future Perfect S.               ég muni hafa verið kallaður

Conditional                     ég mundi verða (vera) kallaður
Conditional Perfect             ég mundi hafa verið kallaður

Notes:

Back to the Verbs Menu



The Middle Voice

The Middle Voice is formed by the addition of the ending -st to the Active verb, in any tense. When this results in the occurence of the letters ds, ðs or ts in the same syllable such that only the -s sound is pronounced, the d, ð or t is dropped, for example: stend + st = stenst; bregð + st = bregst; læt + st = læst.

The fourteen tenses of the Middle Voice of the verb kalla -- to call, are as follows:

Present I.                      ég, þú, hann kallast; við köllumst,
                                þið kallist, þeir kallast
Present S.                      ég kallist

Past I.                         ég, þú, hann kallaðist; við kölluðumst,
                                þið kölluðust, þeir kölluðust
Past S.                         ég kallaðist

Perfect I.                      ég hef kallast
Perfect S.                      ég hafi kallast

Pluperpect I.                   ég hafði kallast
Pluperfect S.                   ég hefði kallast

Future I.                       ég mun kallast
Future S.                       ég muni kallast

Future Perfect I.               ég mun hafa kallast
Future Perfect S.               ég muni hafa kallast

Conditional                     ég mundi kallast
Conditional Perfect             ég mundi hafa kallast

Notes:

Back to the Verbs Menu



Impersonal Verbs

Certain verbs are used only in the third person singular, and usually refer to natural events (the weather, passage of time, etc.):

Certain impersonal verbs are used with the accusative personal pronoun:

Impersonal Use of Ordinary Verbs/The Dative Construction

This impersonal construction is very common in Icelandic. The logical subject of a sentence is forced into the Dative case by the impersonal (third person) use of the verb. Some examples:

Back to the Verbs Menu